top of page

Ráðstefna

Ráðstefnu verkefnið var annað verkefnið á seinni önn. Það snerist um að setja upp ráðstefnu sem snýst um umhverfismál. Ég nefndi mína ráðstefnu Aurum sem er latneskt orð sem þýðir gull, mér fannst það sniðugt nafn af því að ég fjallaði um nýtingu auðlinda sem að vissu leiti er gullið okkar.

bottom of page