top of page
Embla
Embla er tímarit sem við búum til frá grunni. Við erum látinn skrifa greinarnar í tímaritið, búa til grafík og finna myndir sem eiga við textann.
Ég hef aldrei lagt jafn hart að mér í skóla og í þessu verkefni. Og þar sem við máttum skrifa um hvað sem við vildum þá ákvað ég að skrifa um tvö stærstu áhugamálin mín jaðaríþróttir og húðflúr.
bottom of page