top of page
Hraði
Hraði var lokaverkefnið á fyrstu önn. Það var mjög líkt fyrsta verkefninu, fyrir utan það að þetta var ekki hópverkefni og þetta átti að vera verslun. Ég ákvað að gera íþróttaskóverslun sem ég nefndi Hraði.
Þetta var án efa uppáhalds verkefnið mitt á fyrri önn.
A4 bæklingur (forsíða)
A4 bæklingur (innsíður)
Hús & Hýbýli auglýsing
A4 bæklingur (forsíða)
1/9
bottom of page