top of page

Æskan og skógurinn

Æskan og skógurinn er fyrsta verkefnið á seinni önn. Þetta er bók sem við áttum að brjóta um og prenta út.

Að mínu mati var þetta eitt erfiðasta verkefnið sem ég gerði á þessari önn en einnig eitt skemmtilegasta verkefnið.

bottom of page